02.08.2018 19:10
Caryati, kom til Keflavíkur áðan
Þetta skip sem ég veit raunar lítil sem engin deili á kom til Keflavíkurhafnar áðan. Samkvæmt upplýsingum á vef Faxaflóahafna fer skipið til Reykjavík og á að vera þar kl. 9 í fyrramálið.
![]() |
||||||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli





