29.07.2018 13:15
Meira frá Svafari Gestssyni
Svafar Gestsson:
Siglum nú framhjá síðustu eyjunum Arnøya, Nord Fugløya, Stor Skorøya og Vannøya áður en haldið er úr á víðáttu Barenthafsins. Áætlum að vera í Longyearebyen undir kvöld á miðvikudaginn.
![]() |
||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli





