26.07.2018 19:34
Júpiter ÞH, kom kl. 11.11 í morgun á áfangastað Arkhángelsk í Rússlandi
Þeir sem sigldu Júpiter ÞH 363, frá Vestmannaeyjum til Arkhangelsk í Rússlandi sem er nýr heimastaður, komu þangað kl. 11.11 í morgun
![]() |
2643. Júpiter ÞH 363, komu í morgun kl. 11.11 á nýjan heimastað Arkhangelsk í Rússlandi © skjáskot af MarineTraffc, í morgun, 26. júlí 2018 |
Skrifað af Emil Páli

