26.07.2018 17:18
Bátur, án nokkra upplýsinga
Bátur þessi hefur staðið við fyrirtæki í Keflavík nú í nokkra mánuði, en hefur nú verið fluttur á svæði við smábátahöfnina í Grófinni, Keflavík. Hvaða bátur þetta sé eða annað um hann veit ég ekki.
![]() |
|
Bátur nú í Grófinni, Keflavík, áður við fyrirtæki í Keflavik- en engar upplýsingar um bátinn © mynd Emil Páll, 26. júlí 2018 |
Skrifað af Emil Páli

