20.07.2018 17:18

Sjóstangaveiðimót Sjónes, á Norðfirði

Rétt áðan birtist hér mynd af þessu sama móti, en þar sem sá  bátur þekktist, birti ég hana sér. Þeir bátar sem nú eru á myndum þekki ég ekki birti ég myndirnar allar án frekari upplýsinga. Um er að ræða sjóstangaveiðimót Sjóness á Norðfirði © myndir Bjarni Guðmundsson, 20. júlí 2018 - bátarnir eru: Við bryggjuna er sá stærri  Eyji NK og sá aftari Elín NK, á mið myndinni er Hafþór NK að bíða út á og Olsen NK að koma fyrir hafnargarðinn

 

 

 

 

 

        Sjóstangaveiðimót Sjóness, á Norðfirði © myndir Bjarni Guðmundsson, 20. júlí 2018