19.07.2018 19:30
Þýska skútan Dagmar Aaen, tekin upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag
|
Eins og áður hefur verið sagt frá varð þýska skútan Dagmar Aaen, vélarvana við Garðskaga og sótti hafnsögubáturinn Auðunn, skútuna og dró til Keflavíkur og í dag dró hann skútuna til Njarðvíkur þar sem hún var tekin upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og birt ég nú nokkrar myndir af því þegar verið er að taka skútuna upp í slippinn.
|
Skrifað af Emil Páli















