19.07.2018 18:19

Margeir og Steini fylgjast með skútunni Dagmar Aaen, í dag


    Þeir voru margir sem fylgdust með þegar þýska skútan Dagmar Aaen, var tekin upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag. Þeirra á meðal voru þessi tveir sem eru Margeir hjá Jóni © Margeiri og Steini hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll,  19. júlí 2018, en næsta færsla er helguð skútunni.