19.07.2018 11:12
Júpiter ÞH 363, á förum til nýrra eiganda í Rússlandi
Búið er að selja Júpiter ÞH 363 til norður Rússlands, nokkuð austan við Murmansk og er hann senn á förum. Sjömanna áhöfn verður á bátnum, þ.e. 5 íslendingar og tveir Rússar. Skipstjóri er Guðmundur Elmar Guðmundsson, sá sem hefur verið skipstjóri, undanfarin ár á bátum þeim sem farið hafa í pottinn til Belgíu.
![]() |
2643. Júpiter ÞH 363, seldur til Rússlands og er á förum - 7 með þ.e. 5 ísl. og 2 rússar © mynd epj 2014.
Skrifað af Emil Páli

