15.07.2018 20:10

Stavfjord, náði til Njarðvíkur í möl í Dýrafjarðargöngin í dag

Flutningaskipið Stavfjord hafði viðkomu í Njarðvíkurhöfn nú undir kvöldið til að sækja möl til að nota í Dýrafjarðargöngin. Þarna sjáum við líka, Gulltopp, Erling og Auðunn. Fyrsta myndin af Stavfjord var fengin á MarineTraffic,ljósm. Anton Hass., en aðrar myndir tók Emil Páll, í dag og því miður var komin þokuúði og því eru þær myndir flestar ekki góðar:

 
 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


    Á myndunum sést Stavfjord, 7820. Gulltoppur, 233. Erling KE 140, 2043. Auðunn, auk mölin í hrúgu á bryggjunni - myndir Emil Páll, nú í kvöld nema myndin af Stavfjord sem ég hef áður sagt frá, í kvöld 15. júlí 2018