13.07.2018 17:35

Makríllinn að koma

Samkvæmt samtali sem ég átti í dag við nokkra trillukarla, þá urðu a.m.k nokkrir strandveiðibátar varir við makríl sem húkkaðist á færi þeirra.