10.07.2018 13:01
Auðunn, sótti í morgun vélarvana skútu og dró til Keflavíkur
Í morgun sótti Auðunn, vélarvana þýska skútu sem heitir Dagmar Aaen er hún var á leið til Grænlands og stödd út af Garðskaga. Dró Auðunn skútuna og kom með til Keflavíkur í hádeginu og hér birti ég myndir sem ég tók af skútunni í Keflavíkurhöfn, auk þess sem ég fékk eina á MarineTraffic.
![]() |
||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli




