28.06.2018 20:10
Fyrrum Hólmadrangur ST 70 - nú frá Cape Town, Suður Afríku
|
1634. Hólmadrangur ST 70, sm, í Stálvík, Garðabæ, 1983 © mynd Sigurður Bergþórsson, 2. okt. 1979
![]() |
Compass Challenger, í Cape Town, Suður- Afríku ex 1634. Hólmadrangur ST 70 sm. í Stálvík 1983 © mynd Andreas Hoppe, shipspotting 10. maí 2018
Skrifað af Emil Páli


