24.06.2018 21:57

Horizon Electra, Jötunn og Magni í Helguvík

Sökum lélegs skyggni, eru myndirnar sem nú birtast ekki eins og venjulega. Vonand leyfir veðurfarið, myndatökur á morgun,

Fyrsta myndin sýnir skipið Horizon Electra, 183m á lengd. Sú mynd er tekin af  Johnny Verhulst, MarineTraffic. Síðan eru tvö skjáskot sem sýna skipið ásamt Magna og Jötunn bíða komu skipsins utan við Helguvík. Að lokum er mynd sem ég tók frá Hólmsberginu af skipinu í þessu slæma skyggni.

 

 

 

 

 

 

    Horizon Electra og trúlega 2756. Jötunn framan við Hólmsberg © mynd Emil Páll, 24. júní 2018