14.06.2018 12:13
Akurey AK 10, fyrsti togarinn að nýjum hafnarbakka
Nýr hafnarbakki við Norðurgarð var tekinn í notkun þann 29. maí 2018, þegar togarinn Akurey AK 10 frá HB Granda lagðist að bryggju. Bakkinn er 120 m. langur stálbakki með steyptri þekju og dýpið er -7.2 m. Í steyptri þekju er snjóbræðslulögn sem nýtir affallsvatn frá fiskvinnslu HB Granda.
![]() |
Nýr hafnarbakki við Norðurgarð. Fyrsti togarinn til að leggjast að bryggju var 2890. Akurey AK 10 frá HB Granda, 29. maí 2018 © mynd Faxaflóahafnir.
Skrifað af Emil Páli

