07.06.2018 13:00
Gamalt hergóss
Svafar Gestsson: Þessar eru af gömlu hergóssi sem eitt sinn var í eigu Seaworks en er nú í fyrirtækis í Hammerfest. Þeir voru að losa rafmagnskapla vegna raforkuvindmyllu sem er verið að reisa þarna inn í eyðifirði sem ég kann ekki að nefna. Skipið ber enn sama nafn Sørøysund þegar það var í eigu Seaworks. Seawork átt 3 svona skip sem voru m.a. notuð til að ferma hreindýr fyrir Sama í Finnmark. Nú er aðeins 1 svona skip eftir í eigu Seaworks.
![]() |
||||||||
|
|
© myndir og texti: Svafar Gestsson, 2018
Skrifað af Emil Páli





