02.06.2018 13:14
Sæfari SK 100, sem sökk á Skagafirði á dögunum og var dreginn í land
Eins og margir muna sökk lítill bátur á Skagafirði fyrir nokkru, en mönnunum tveimur sem voru um borð gátu bjargað sér úr honum. Héngu þeir á stefni bátsins þar til þeim var bjargað og síðar var báturinn dreginn til Sauðárkróks og hífður þar á land. Hér sjáum við bátinn eftir að hann kom á land.
![]() |
![]() |
2512. Sæfari SK 100, á Sauðárkróki © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 1. júní 2018
Skrifað af Emil Páli


