31.05.2018 11:12
Keflvísku bátaáhugamennirnir Magnús Bergmann Magnússon og Trausti Óskarsson
Rakst á þessa bátaáhugamenn úr Keflavík, á bryggjunni í Sandgerði, í gær. Þetta eru þeir Trausti Óskarsson og Magnús Bergmann Magnússon.
![]() |
| Magnús Bergmann t.v. og Trausti Óskarsson, í gær © mynd Emil Páll, 30. maí 2018 |
Skrifað af Emil Páli

