30.05.2018 21:33
Krummi GK 10 farinn úr heimahöfn
Í kvöld lagði Krummi GK 10 ex Tómas Þorvaldsson í sinn fyrsta áfanga á síðustu ferð bátsins. Í þessum áfanga fór hann frá heimahöfn sinni Grindavík, til Njarðvíkur, en þar mun hann m.a. taka Stafnes KE 130 í tog, en báðir eru þeir að fara síðasta áfangann í pottinn.
![]() |
1006. Krummi GK 10 ex Tómas Þorvaldsson GK 10, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 21. maí 2018 |
Skrifað af Emil Páli

