30.05.2018 20:24
Hringur GK 18, sem skemmdist eftir árekstur við hval var sjósettur aftur í dag
Eins og áður hefur komið fram var gert við bátinn eftir þennan furðulega árekstur. Þar komu að ýmis fyrirtæki s.s. Sólplast, Skipasmíðastöð Njarðvíkur, Siggi kafari og Jón & Margeir og lauk þeirri vinnu í dag er síðast nefnda fyrirtækið kom bátnum i sjó að nýju. Hér kemur syrpa sem ég tók í dag, í Sandgerði:
![]() |
||||||||||||||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli











