28.05.2018 20:02
Obsisian að koma til Helguvíkur með aðstoð fá Magna og Hamri
Í þessum orðum er olíuskipið Obsidian að koma að bryggju í Helguvík, með aðstoð frá Hamri og Magna, en Auðunn flutti hafsögumanninn út í skipið. Myndina sem fylgir tók ég við hlið Hólmsbergsvita og því var skipið ekki komið nær höfnini.
|
||
Skrifað af Emil Páli

