28.05.2018 16:06
420 Bremen, við Snarfarahöfn, í Reykjavík í dag
Þessi skemmtibátur stendur við Snarfarahöfnina í Reykjavík og er ómerktur, nema hvað að aftan á bátnum stendur 420 Bremen.
![]() |
Skemmtibátur sem stendur við Snarfara í Reykjavík og er með öllu ómerktur, nema að aftan á stendur 420 Bremen © mynd Emil Páll, 28. maí 2018 |
Skrifað af Emil Páli

