25.05.2018 13:14

MSC Meraviglia, kom til Reykjavíkur frá Akureyri

Skipið er strærsta farþegaskipið sem kemur í sumar og er í sinni fyrstu ferð til Reykjavíkur og kom nú frá Akureyri.

 

      MSC Meraviglia við Skarfabakka, í Reykjavík © skjáskot af vef Reykjavíkurhafnar, 25. maí 2018