25.05.2018 16:17
Kanadabátur, nú íslenskur, sem á að breyta hérlendis og því fluttur á suðurlandið
Arctic Endeavour frá Kanada, nú íslenskur - sem stendur til að breyta hérlendis og verða möstrin tekin af og báturinn fluttur heim til sín á Suðurlandi © mynd Emil Páll, 25. maí 2018
![]() |
Sá íslenski, áður Kanadískur, í Njarðvík © mynd Emil Páll, í dag 25. maí 2018 |
Skrifað af Emil Páli

