25.05.2018 15:25
Fjóla KE 325 og Blíða SH 277, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag
Blíðan er í eðlilegu viðhaldi og sama má kannski segja um Fjólu, en hún verður heilmáluð og sett á flot fljótlega, þar sem eigandinn ætlar sér að fara að gera bátinn út.
![]() |
|
245. Fjóla KE 325 og 1178. Blíða SH 277, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag © mynd Emil Páll, 25. maí 2018 |
Skrifað af Emil Páli

