24.05.2018 05:48
Loksins sjóveður
Í morgun kom loksins sjóveður og þutu þá bæði strandveiðibátar sem aðrir út og hér er smá skjáskot sem ég tók hér á suðvesturhorninu kl.5.47
|
||
| Marine Traffic kl. 5,47, í morgun 24. maí 2018 |
Skrifað af Emil Páli

