24.05.2018 21:00
Guðmundur Elmar og Sörurnar tvær í Sandgerðishöfn í dag
Guðmundur Elmar fór sína fyrstu veiðiferð í dag á bátnum Söru KE 11 og er hann kom til Sandgerðis að ferðinni lokinni tók ég þessar myndir. Á þeim sést báturinn sem er nýkeyptur og ný skráður nýju nafni. En auk bátsins heitir konan hans Sara og því eru Sörurnar tvær, sem sjást á myndunum.
![]() |
||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli




