21.05.2018 13:15
Verður Sæfari SK 100, dreginn upp í fjöru í dag
Hugsanlegt er að báturinn Sæfari SK 100, sem sökk á Skagafirði fyrir nokkrum dögum og áhöfnin 2 menn björguðust, verði dreginn upp í fjöru í dag. Mun vera sandfjara þarna og því auðveldara að draga hann upp í fjöruna.
![]() |
| 2512. Sæfari SK 100, sökk í vestanverðum Skagafirði við Ingjaldarstaðahólma © kort map.is |
Skrifað af Emil Páli

