20.05.2018 12:20
Jón Kjartansson í síðustu veiðiferð fyrir sjómannadag
Jón Kjartansson SU 111: Eftir löndun í gærkvöldi haldið à miðin við Færeyjar með viðkomu í Klakksvik til að taka olíu. Síðasta veiðiferð fyrir Sjómannadag. Á Marine Traffic sést nú hvar skipið er miðja vegu milli Íslands og Færeyja.
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


