19.05.2018 22:31

Tveir menn björguðust er Sæfari sökk í kvöld

Báturinn Sæfari SK 100, sökk á Skagafirði í kvöld og bjargaðist áhöfnin, tveir menn


      2512. Sæfari SK 100, hér á myndinni HU 200 © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í apríl 2017