18.05.2018 14:25
Eldur í vélarrúmi Garðars Jörundssonar, í morgun
Eldur kviknaði í vélarrúmi Garðars Jörundssonar kl. 10:00 í morgun, sem er vinnubátur í eigu Arnarlax á Bíldudal. Björgunarskipið Vörður II dró bátinn inn í höfn á Patreksfirði. Nonni Hebba, sem er einnig frá sama fyrirtæki fylgdi þeim til hafnar. Þar tók slökkviliðið við honum, slökktu eldinn og reykræstu.
Kv. Guðmundur Pétur Halldórsson
Skipstjóri á Verði.
- fleiri myndir á eftir -
|
|
||
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli




