17.05.2018 10:18
Málað yfir Tómas Þorvaldsson, í Grindavík í morgun
Í morgun er ég var í Grindavík, var verið að mála yfir bátsnafnið Tómas Þorvaldsson, því eins og ég sagði frá í morgun hefur báturinn fengið nafnið Krummi
|
|
||
Skrifað af Emil Páli


