17.05.2018 10:18

Málað yfir Tómas Þorvaldsson, í Grindavík í morgun

Í morgun er ég var í Grindavík, var verið að mála yfir bátsnafnið Tómas Þorvaldsson, því eins og ég sagði frá í morgun hefur báturinn fengið nafnið Krummi

 


     1006. Krummi GK 10 ex Tómas Þorvaldsson GK 10, í Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 17. maí 2018