15.05.2018 12:22

Blíða SH 277, í slipp heima hjá sér

Það eru ekki allir sem vita það að Blíða SH 277, er í eigu Royal Iceland, í Njarðvík, en það fyrirtæki er lang langstærsti eigandi Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur og því má segja að báturinn sé kominn heim þegar hann fer í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, eins og gerðist í morgun:

 

 

 

   1178. Blíða SH 277, komin heim þ.e. í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í morgun © mynd  Emil Páll, 15. maí 2018