14.05.2018 12:32
Steinunn SH 167, komin á ,,hilluna"
Í gegn um árin hefur það verið kallað að vera komin á ,,hilluna", þegar Steinunn er kominn í Skipasmíðastöð Njarðvíkur.
![]() |
1134. Steinunn SH 167, komin á ,,hilluna" í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 14. maí 2018
Skrifað af Emil Páli

