14.05.2018 18:31

Hvalir flæktu sig í netum netabáta í dag

Hvalir þeir sem fóru illa með  Hring GK 18, voru ekki þeir einu sem gert hafa vandræði á veiðisvæðum báta. Í morgun hafði t.d. einn flækt sig í netum, báta og voru mikl læti í viðkomandi skeppnu.