13.05.2018 18:19
Tveir Snæfellingar stynga saman nefjum í Njarðvíkurhöfn
1178. Blíða SH 277 og 1321. Guðmundur Jensson SH 717, liggja þannig í Njarðvíkurhöfn að stefnin nánast mætast, eða eins og stundum er sagt að þeir séu að stynga saman nefjum.
![]() |
1178. Blíða SH 277 og 1321. Guðmundur Jensson SH 717, í Njarðvíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 13. maí 2018
Skrifað af Emil Páli

