13.05.2018 16:17
Jón á Nesi ÓF, ex Örninn GK, aftur kominn til Suðurnesja
Eins og áður hefiur verið sagt frá hér voru í vor keyptir nokkrir smærri bátar til Suðurnesja og eru þeir nú flestir eða allir komnir. Í morgun kom í Grófina, Jón á Nesi ÓF 28, sem bar hér áður fyrr nafnið Örninn GK 204. Svo er spurningin hvaða skráningu hann fær.
![]() |
2606. Jón á Nesi ÓF 28, í Grófinni, Keflavík, í morgun © mynd Emil Páll, 13. maí 2018
Skrifað af Emil Páli

