13.05.2018 17:18

A.m.k. 13 nafna bátur og orðinn fimmtugur

Í Njarðvíkurhöfn liggur Guðmundur Jensson SH 717, nýkominn úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Bátur þessi var upphaflega smíðaður í Vestnes, Noregi 1968, innfl. 1973, yfirbyggður 1989 og lengdur 1998.

Nöfn m.a.: Bye Senior, Reynir GK, Júlíus ÁR, Jóhannes Ívar KE, Jóhannes Ívar ÍS, Bjarmi BA, Bjarmi SU, aftur Bjarmi BA, Geir KE, Stormur KE, Stormur SH, Stormur HF, Markús SH, Guðmundur Jensson SH., og hugsanlega fleiri nöfn.

 

        1321. Guðmundur Jensson SH 717, í Njarðvíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 13. maí 2018