12.05.2018 20:16

Olhão í gær

Svafar Gestsson: Ég átti leið um hafnarbæinn Olhão í gær og reyndi að taka myndir í gegnum andskotans grindverk sem er búið að troða umhverfis höfnina. Árangurinn var vægast sagt lélegur og myndirnar varla birtingahæfar, en ég læt 2 af þeim flakka eftir að hara skorið þær til.

 

 

 

       Hafnarbæinn Olhão í gær  - myndir Svafar Gestsson, 11. maí 2018