09.05.2018 20:53

Kristján Nielsen gerir við skemmtibát, við óvanalegar aðstæður

Í kvöld hafa aðallega birtst stórar myndasyrpur og á eftir birtist ein slík, en áður kemur ein stutt raunar aðeins 3 myndir sem sýna er Kristján Nielsen í Sólplasti vinna tryggingatjón á litlum skemmtibáti, sem lent hafði upp í fjöru.

 

 

 

 


      Kristján Nielsen, hjá Sólplasti, gerir við skemmtibát sem lent hafði upp í fjöru og því um tryggingartjón að ræða © myndir Emil Páll, 9. maí 2018