07.05.2018 20:21

Valur ST 43, á heimleið - landleiðina

Hér birtast 16 myndir af Vali ST 43, þessar eru ýmist teknar í fyrrakvöld við Sólplast er verið var að ljúka vinnu við bátinn og síðan af ferð hans niður í Gróf. Í gær birti ég myndir af bátnum í Kópavogi, en Þorgrímur Ómar Tavsen, tók þær - . Jónas Jónsson tók þær myndir sem núna koma, fyrir utan 5. 6. og 7. myndina en Sigurborg Sólveig Andrésdóttir, tók þær. - Tókst mér að fylgja síðan bátnum með MarineTraffic, lang leiðina að Borgarnesi en þar datt hann út. - Kominn til Hólmavíkur kl. 20.48.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 




 
     

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


   6684. Valur ST 43, í fyrrakvöld hjá Sólplasti, Sandgerði og í Grófinni, Keflavík © myndir Jónas Jónsson og Sigurborg Sólveig Andrésdóttir, 5. maí 2018