04.05.2018 16:35
Stapaey SU 120 kominn í pottinn og Nökkvi ÞH 27 að komast til Rotterdam
Togarnir sem fóru frá Reyðarfirði, í pottinn, er að hluta til komnir á leiðarenda og er staðan þessi: Stapaey SU 120 ex Haraldur Böðvarsson, er komin til Gent en Nökkvi ÞH 27, à smà spöl eftir fyrir ofan Rotterdam til að komast á leiðarenda og eru þeir að bíða eftir flóði
![]() |
|
1622. Nökkvi ÞH 27, bíður flóðs til að komast á aðfangastað í Rotterdam © skjáskot af vef Marine Traffic, 4. maí 2018 |
Skrifað af Emil Páli

