04.05.2018 17:18

Páll Pálsson ÍS 102 og Breki VE 61, báðir væntanlegir til heimahafnar á sunnudag

Þrátt fyrir að nokkur fjarlægt sé milli Vestmannaeyja og Ísafjarðar, stefnir í það að bæði Páll Pálsson ÍS og Breki VE, komi til heimahafnar á sunnudag. Ástæðan fyrir því að þeir eru ekki samsíða er að Breki fór síðar frá Mölt, en Páll Pálsson. Sjá má það undir myndunum svo og komutíma.


      2904. Páll Pálsson ÍS 102, nálgast landið. Skjáskot frá því í morgun

 


      2861. Breki VE 61 og eins og sést undir myndunum er töluverður tími  milli skipana, er þeir fóru frá Möltu