04.05.2018 17:18
Páll Pálsson ÍS 102 og Breki VE 61, báðir væntanlegir til heimahafnar á sunnudag
Þrátt fyrir að nokkur fjarlægt sé milli Vestmannaeyja og Ísafjarðar, stefnir í það að bæði Páll Pálsson ÍS og Breki VE, komi til heimahafnar á sunnudag. Ástæðan fyrir því að þeir eru ekki samsíða er að Breki fór síðar frá Mölt, en Páll Pálsson. Sjá má það undir myndunum svo og komutíma.
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


