15.04.2018 21:00
Hjalteyrin EA 306, Björgvin EA 311, Kaldbakur EA 1 og Björgúlfur EA 312, samtímis í Hafnarfirði
Það er ekki algeng sjón að sjá samtímis fjóra togarara sem tengjast útgerð utan af landi, vera í höfn í Hafnarfirði, en þannig hefur það verið undanfarna daga. Þetta eru skipin Hjalteyrin EA 306, Björgvin EA 311, Kaldbakur EA 1 og Björgúlfur EA 312.
![]() |
1476. Hjalteyrin EA 306, í Hafnarfirði í dag © mynd Emil Páll, 15. apríl 2018
|
||
1937. Björgvin EA 311, í Hafnarfirði í dag ® mynd Emil Páll, 15. apríl 2018
![]() |
2891. Kaldbakur EA 1, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 15. apríl 2018
![]() |
2892, Björgúlfur EA 312, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 15. apríl 2018
Skrifað af Emil Páli




