12.04.2018 20:10

Ná 70 mílna hraða

Svafar Gestsson: Þessir byssubátar frá norska hernum voru á sínum tíma þau hraðskreiðustu og ná um 70 mílna hraða. Mér skilst að þau séu knúin þotuhreyfli sem tengdur er inná risastórann gír. Sel það ekki dýrara en ég stal því. Mynd tekin í Narvík

 

       P 962.  í Narvik, Noregi © mynd Svafar Gestsson, 12. apríl 2018