27.03.2018 21:00
María ÍS 777, fór í sjó í Sandgerði í dag
Eins og áður hefur komið fram er nokkur tími síðan báturinn María ÍS 777 var tekinn út úr húsi hjá Sólplasti, en eigandinn hefur ekki náð í bátinn. Í dag Flutti Jón & Margeir bátinn niður á Sandgerðisbryggju og hífði hann í sjó, en eigandinn ætlar að gera bátinn eitthvað út frá Sandgerði. Hér eru myndir sem ég tók í dag þegar báturinn var fluttur niður að sjó í Sandgerðishöfn.
![]() |
||||||||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli








