20.03.2018 11:12
Hegri KE 107 seldur til Rússlands og hélt síðasta íslenska nafnin, Draupnir
![]() |
1171. Hegri KE 107 © mynd Emil Páll. Ef ég man rétt þá var síðasta nafnið á bátnum hér á landi Draupnir og það nafn bar hann síðast þegar ég vissi í Rússlandi.
Skrifað af Emil Páli

