17.03.2018 20:20
Selur I, við vega og brúargerð í innan verðum Berufirði
Helgi Sigfússon: ,,Vega- og brúargerð í innanverðum Berufirði er vel á veg komin. Kranar og gröfur á fullu og fjær er tröllvaxinn hamar sem reka á niður brúarstöpla. Pramminn 5935. SELUR I, er fylltur á svipstundu losar svo í álinn þar sem vegur mun tengjast Berufjarðarströndinni".
![]() |
||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli




