16.03.2018 07:00
Þorsteinn KE 10, í Keflavíkurhöfn og á bryggjunni eru vörubílar með saltaða síld eða hrogn í tunnum
![]() |
357. Þorsteinn KE 10, í Keflavíkurhöfn fyrir nokkrum áratugum. Á bryggjunni eru vörubílar fermdir trétunnum sem innihalda annað hvort saltaða síld eða söltuð hrogn og eru að fara í skip © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli

