15.03.2018 20:23
Stafnes KE 130, fer í pottinn til Belgíu í vor
Í dag var gengið frá því að Stafnes KE 130, fari í vor í pottinn í Belgíu, en Reykjaneshöfn eignaðist bátinn á nauðungaruppboði fyrir nokkru og sem fyrr segir var gengið i dag frá síðustu för bátsins.
![]() |
964. Stafnes KE 130, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 8. mars 2009
Skrifað af Emil Páli

