09.03.2018 21:00
Börkur NK, með stutta viðkomu í Keflavík, árið 2009
![]() |
1293. Börkur NK 122, siglir fram hjá Vatnsnesinu á leið sinni inn Stakksfjörðinn © mynd Emil Páll, 29. nóv. 2009
![]() |
1293. Börkur NK 122, tók strikið út Stakksfjörðinn, eftir stutta viðdvöl í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 29. nóv. 2009
Skrifað af Emil Páli


